“HÆ, HOMMI, HÆ!”

  Jón Gnarr fyrrum borgarstjóri lagðist í rannsóknarvinnu til að komast að því hvenær orðið “hommi” hefði fyrst verið notað á prenti hér á landi. Notaði hann til þess timarit.is:

  “Ég  komst að því að það var í Þjóðviljanum 22. september 1963 í einhverri þýddri framhaldssögu eftir Charles Beaumont. Þetta er svo fyndið: “Hæ, hommi, hæ!”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSTEINI Í DJÚPINU