HA? – ÞÓRÓLFUR SVARAR EKKI Í SÍMA

    “Ha? Er það ekki óhjákvæmilegt að embættismaður sem starfar skv. sérstökum lögum setji sig inn efni þeirra?,”. spyr Sigríður Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra um nýju sóttvarnarhúsareglurnar og bætir við:

    “Hvernig má það vera að ekki hafi náðst í nokkurn mann hjá embættinu í sólarhring, og eftir stanslausar fréttir um mögulega málsmeðferð fyrir dómi, svo uppfylla megi 15. gr sóttvarnalaga gagnvart frelsissvipta?”

    Sjá tengda frétt.

    Auglýsing