HATURSORÐRÆÐA GYLFA ÆGIS GEGN SAMKYNHNEIGÐUM – BÚIÐ MÁL

    Gylfi Ægisson tónlistarmaður verður ekki kærður fyrir hatursorðræðu vegna ummæla sem hann lét falla og beindust að  gleðigöngu Hinsegin daga, Samtökunum 78 og samkynhneigðum almennt.

    Lögreglan á Suðurlandi hefur sent Gylfa bréf þar sem honum er tilkynnt að ekki verði aðhafst frekar í málinu og það látið niður falla:

    Auglýsing