GYLFI Á LEIÐ FRÁ EVERTON?

    Sportdeildin:

    Samkvæmt enskum heimildum gæti svo farið að Gylfi Þór Sigurðsson yfirgefi Everton þegar að leikmannaglugginn opnar aftur næsta sumar. Gylfi hefur ekki staðið undir  þeim vængingum sem að forráðamenn Everton bundu við hann í vetur og heimildir segja að þeir séu tilbúnir að hlusta á tilboð frá öðrum félögum. Gylfi er launahæsti íslenskur leikmaður allra tíma og átti stóran þátt í því að koma Ísland á EM og HM en hefur ekki sýnt sitt rétta andlit í vetur. Gylfi er með um 720 millljónir króna í árslaun hjá Everton.

    Auglýsing