
Kaldibar á Klapparstíg var lokaður almenningi í gærkvöldi frá klukkan átta. Gullgrafararnir hjá Amaroq Minerals leigðu staðinn til að halda upp á skráningu félagsins á Aðalmarkað Nasdaq Iceland, fyrsta skráða félag sinnar tegundar á Íslandi.
Arnaroq Minerals leggur megináherslu á leit að gulli og öðrum verðmætum málmum og hefur víðtækar rannsóknar- og vinnsluheimildir á Grænlandi.