GUÐNI MISSTI AF CANNES VEGNA ANNA

    Guðni hefði betur gefið sér tíma - og sagt já.

    “Fyrir nokkrum mánuðum var ég beðinn um að klippa stuttmynd. En gat ekki gert það sökum anna,” segir Guðni Hallddórsson kvikmyndaklippari – og svo gerðist þetta:

    “Og núna vinnur stuttmyndin Special Mention á Cannes. Þannig ef þið viljið vinna verðlaun fyrir verkin ykkar ekki hafa samband við mig – eða jú, hafið samband, ég segi nei og allir vinna.”

    Auglýsing