GUÐJÓN SVEKKTUR Í FÆREYJUM

  Guðjón eftir leikinn í Færeyjum.

  Guðjón Þórðarsson var ekki ánægður eftir tap liðs hans, NSI Runavik, 2-0 gegn KÍ. Guðjón sagði í viðtali við sjónvarpið í Færeyjum sem heitir Kringvarp:

  „Við vorum kærulausir með boltann og  það gengur ekki auk þess misstum við boltann  á þeim stöðum sem við eigum ekki að missa hann. Í fyrra markinu dekkuðum við ekki manninn sem skoraði og því fór sem fór.”

  Viðtalið við Guðjón byrjar 03.10 – Sjá hér.

   

   

   

  Auglýsing