GUÐBERGUR HEIMSÓTTI BUBBA

  “Góð ferð í Kjósina til að skoða “Vatnið hans Bubba” í allri sinni dýrð. Fengum hetjusögur og fróðleik. Takk Bubbi fyrir góðar móttökur,” segir Guðbergur Bergsson rithöfundur alsæll með að hafa hitt stórstjörnuna á heimavelli.

  Fallegt útsýni – Kaffi Kjós.

  Menningarstjörnurnar tvær spókuðu sig á pallinum á Kaffi Kjós rétt ofan við heimili Bubba, nutu veðurblíðunnar og návista hvor við annan. Guðbergur 87 ára og Bubbi 64 ára eftir nokkra daga.

  Svo var það hressing: Matseðillinn á Kaffi Kjós.

   

  Auglýsing