Sænska undrabarnið og aðgerðarsinninn Greta Thunberg er afmælisbarn dagsins (18). Hún hefur stungið upp í fleiri þjóðarleiðtoga en nokkur önnur stúlka. Hún fær óskalagið The Air That I Breathe (Andrúmsloftið mitt).
Sagt er...
ANDRÉS MINN!
"Er ekki orðið sjaldgæfara en það var að fólk segi "minn" eða "mín" þegar það notar nafnið manns? Það er synd. Mér voða finnst...
Lag dagsins
HONKY TONK MAN (68)
Bandaríski fjölbragðaglímukappinn The Honky Tonk Man er afmælisbarn dagsins (68). Goðsögn í bandarískum glímuheimi og hefur marga hildina háð, alltaf brosandi og með gítarinn...