GRÁTA AF HEIMÞRÁ YFIR MYNDBANDI

    Þetta er myndbandið sem fyllir Íslendinga erlendis heimþrá og bresta þeir jafnvel í grát.

    Þetta er tekið á 8mm kvikmyndavél af Helga Magnúsi Arngrímssyni og Gunnlaugi Helgasyni; skeytt saman af Hafþóri Snjólfi Helgasyni – mannlíf á Borgarfirði eystra á árum áður.

    Auglýsing