GRASREYKINGAFÓLK DUGLEGT AÐ LOFTA ÚT HJÁ SÉR

Þórdís er lyktnæm.

“Hef alltaf dáðst að því þegar ég geng daglega um Snorrabraut, Laugaveg og nágrenni hvað grasreykingafólkið er duglegt að lofta út hjá sér,” segir Þórdís Gísladóttir rithöfundur sem er stundum hátt uppi eftir göngutúrana.

Auglýsing