“Hef alltaf dáðst að því þegar ég geng daglega um Snorrabraut, Laugaveg og nágrenni hvað grasreykingafólkið er duglegt að lofta út hjá sér,” segir Þórdís Gísladóttir rithöfundur sem er stundum hátt uppi eftir göngutúrana.
Sagt er...
VERSTA HUGMYND Í HEIMI
"Er búin að vera með fuglasöngsvekjaraklukku í nokkra mànuði núna. Versta hugmynd í heimi! Vaknaði klukkustund á undan klukkunni við fuglasöng fyrir utan gluggann...
Lag dagsins
WILLIAM SHATNER (92)
Afmælisbarn dagsins, William Shatner (92), einn besti leikari samtímans, óviðjafnanlegur í Boston Legal, svo ekki sé minnst á Star Trek og einnig ágætur söngvari...