“Hagfræðistofnun komst nýlega að þeirri niðurstöðu að bann við urðun sorps væri ein af óhagkvæmustu aðgerðunum í nafni loftslagsins. En samt skal því haldið til streitu að eyða fé og tíma fólks í að gramsa í sorpi heima á stofugólfi,” segir Glúmur Björnsson efnafræðingur og eiginmaður Sigríðar Andersen fyrum dómsmálaráðherra.
Sagt er...
SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS
"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.
Lag dagsins
KENNETH BRANAGH (63)
Írski leikarinn Kenneth Branagh er afmælisbarn dagsins (63). Þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndum byggðum á verkum Shakespeare, fimm sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna og svo...