GRAMSAÐ Í SORPI HEIMA Á STOFUGÓLFI – NEI TAKK!

    Glúmur og sorpið.

    “Hagfræðistofnun komst nýlega að þeirri niðurstöðu að bann við urðun sorps væri ein af óhagkvæmustu aðgerðunum í nafni loftslagsins. En samt skal því haldið til streitu að eyða fé og tíma fólks í að gramsa í sorpi heima á stofugólfi,” segir Glúmur Björnsson efnafræðingur og eiginmaður Sigríðar Andersen fyrum dómsmálaráðherra.

    Sjá tengda frétt.

    Auglýsing