GRÁLÓAN HRÆÐIST EKKI VETURINN

    Ljósmyndarinn

    “Grálóa í Óslandi á Höfn, sumir fuglar renna bara saman við landslagið eins og þessi grálóa,” segir ljósmyndarinn Brynjúlfur Brynjólfsson sem svo oft hefur glatt okkur með fuglamyndum sínum. Þessi fugl á að vera farinn fyrir löngu suður um höf. Enn er enn hér á aðventunni..

    Auglýsing