GRÆNIR PENINGAR

    Borist hefur póstur:

    “Mér finnst svolítið skondið að forseti Alþingis sé í opinberi reisu hinu megin á hnettinum allt á kostnað skattgreiðenda um sama leiti og flest undirstöðukerfi þjóðfélagsins eru í rúst vegna fjárskorts. Svo er það nú græna hliðin á þessu. Ekki fór hann í seglbáti eins og sænska stelpan eða hvað?”

    Auglýsing