GÖNGUGÖTUR “NICE” FYRIR NÁGRANNANA – ÞEIR ERU MEÐ BÍLASTÆÐIN HEIMA HJÁ SÉR

    “Ef við ætlum að gera ráð fyrir því að borgarumhverfið okkar sé fyrir þá sem þurfa að koma að. Þá eru í dag ekki almenningssamgöngu nógu miklar, góðar, þróaðar til þess að við getum stólað á þær eingöngu. Við þurfum að koma bílum fyrir,” segir Ívar Örn Guðmundsson arkitekt menntaður í Columbia University NY.

    “Það er ekki hægt að gera góða skemmtilega hugmynd um göngugötur nema koma bílunum fyrir einhvers staðar. Nema jú ef göngugatan sé bara gerð fyrir nágrannana sem búa þar í kring því það er svo ,nice’ að hafa göngugötu og þeir eru með bílastæði heima hjá sér.”

    Auglýsing