GOLF ER UPPGJÖF GAGNVART KÚLINU

    “Veit ekki hvað er að mér. Mér finnst golf vera uppgjöf gagnvart kúlinu. Reyni að sjá fyrir mér golfpar í rúminu – djísus –  eina sem ég sé eru gardínubuxur og hvít húð með kródíl á bringunni. Golftónlist er lyftu tónlist í frjálsu falli. Veit að þetta er ekki lagi, samt horfi ég á golf í laumi,” segir Bubbi Morthens sem sífellt veltir vöngum yfir veruleikanum.

    Auglýsing