ÓSKARSVERÐLAUNA ÆTTFRÆÐI

   

  Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut Óskarsverðlaunin í nótt fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker og íslenska þjóðin fagnar öll sem ein.

  Fjölskyldumynd: Með Jóhanni Haukssyni, Ingveldi mömmu og Kára syni sínum .
  Pabbinn

  Hildur er af tónlistarfólki komin, faðir hennar stórmúsíkantinn Guðni Franzon og móðir Ingveldur Guðrún Ólafasdóttir söngkona, lengi útvarpskona á RÚV, en nú búset á Jótlandi í Danmörku með núverandi eiginmanni sínum, Jóhanni Haukssyni, lengi deildarstjóra hjá Ríkisútvarpinu og fyrrum blaðafulltrúi ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur þegar hún var og hét.

  Bróðirinn

  Þá má ekki gleyma bróður Hildar, Þórarni Guðnasyni gítarleikara hljómsveitarinnar Agent Fresco. Tóti er hann kallaður og er á heimsmælikvarða eins og systirin sem sló svo eftirminnilega í gegn á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt.

  Auglýsing