GÓÐIR FARÞEGAR Í ÖÐRU SÆTI

    Icelandair hefur nú horfið frá þeirri viðurkenndu reglu að ávarpa farþega fyrst á íslensku og  síðan á ensku. Sú regla er víðast viðhöfð að flugfélög nota fyrst tungumál þess lands sem þau eru frá og síðan önnur.

    En enn þá segir þó Icelandair: Velkomin heim, þegar lent er. Notalega sveitó og fær að lifa.

    Auglýsing