GODDUR (68)

Goddur, Guðmundur Oddur Magnússon, einn helsti menningarfrömuður landsins, er afmælisbarn dagsins (68). Um óskalagið segir hann:

Þetta lag, „Creep“ eftir Radiohead er táknrænt fyrir heila kynslóð. Ég hafði sáralítið álit á Prince en ég hafði aldrei fattað hvursu ótrúlega góður gítarleikari hann var. Prince á nokkur góð lög en hann var líka snillingur í meðferð laga eftir aðra. Þetta er gæsahúðar móment fyrir mig og það gerist ekki oft. Miklu betra en hjá Radiohead!

Auglýsing