GLUGGAGÆGJAR Á AIRWAVES

    Þegar gestir á Airwaves komast ekki inn leggjast þeir á glugga, fylgjast með og dilla sér í takt. Enda veðrið ágætt við Slippbarinn við Geirsgötu í kvöld þar sem tónarnir rufu bæði múr og gler eins og ekkert væri.

    Auglýsing