GLÓ FLÝR LAUGAVEGINN – HÚSALEIGA HRYNUR

  Gló lokar í september í þessu húsi og Heilsuhúsið á jarðhæð hætt.

  Þessi frétt hefur verið uppfærð – smellið hér!

  Veitingastaðurinn Gló hættir rekstri á horni Laugavegar og Klapparstígs í september og bætist þar í hóp fjölda verslana sem yfirgefa miðbæinn. Heilsuhúsið á jarðhæð í sama húsi hefur þegar lokað.

  Eigendur veslunarhúsnæðis í miðbænum hafa átt í vandræðum með að leigja út eignir sínar og einn þeirra segist vera búinn að lækka húsaleigu um 40% til að fá þó eitthvað fyrir sinn snúð.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinROGER WATERS (76)