GLÓ ÁFRAM Á LAUGAVEGI

    Arnar húseigandi: Gló verður áfram á Laugavegi.

    Veitingastaðurinn Gló er ekki á förum af Laugavegi eins og greint var frá hér. Arnar Hannes Gestsson eigandi húsnæðisins og Dagný Gísladóttir framkvæmdastjýra Gló líta björtum augum til framtíðar og samstarfs á þessu dýrmætasta horni Laugavegar á mótum Klapparstígs. Heilsuhúsið sem var á jarðhæð hefur hins vegar lokað og er farið.

    Auglýsing