
“Gullfalleg ljósadýrð á morgunhimninum,” segir Sævar Helgi Bragason, Stjörnu-Sævar, sem smellti af mynd út um glugga á einu háhýsanna í Borgartúni í morgun:
“Glitský í 70 stiga frosti í heiðhvolfinu, mynduð með hjálp viðbótarvatnsgufu frá sprengigosinu í Hunga Tonga. Tjékk it át!”.
Auglýsing