GLATAÐA SUMARIÐ

    Myndin til hægri er tekin 13. maí 2017 þegar vorið kom snemma og lék við hjólreiðamenn fram að hausti. Sú til vinstri er tekin 13. júní 2018 og sýnir sama hjólið við að koðna niður í kjallara í vesturbæ Reykjavíkur. Veðráttan leyfir varla útivist.
    Auglýsing