GLÆSIVILLA JÓA FEL Í GARÐABÆ Á UPPBOÐ

    Jói Fel og húsið á Flötunum.

    Landsbankinn hefur krafist uppboðs á glæsivillu Jóa Fel bakara á Flötunum í Garðabæ; Markarflöt 39. Eignarhlutur Jóa Fel í húsinu er 60%.

    Sem kunnugt er af fréttum er bakaraveldi Jóa Fel hrunið og Bakarameistarinn yfirtekið tæki og tól hans.

    Auglýsing