GLÆSILEGUR GAMLINGI

  Líkt og leiftur frá liðnum tíma stóð þessi gamli Ford pallbíll í Ingólfsstræti eins og ekkert hefði í skorist. Fallega rauður, dálítið ryðgaður og á pallinum var Coca-Cola kælir frá sama tíma.

  Svo var hann allt í einu farinn.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinJESSSICA LANGE (70)
  Næsta greinSAGT ER…