Forsíða      Fréttir      Sagt er...     

BAÐSTOFUGISTING Á 18 ÞÚSUND

Sænautasel á Jökuldalsheiði er eitt snjallasta birtingarform íslenskrar ferðaþjónustu og skákar bæði Geysi og Gullfossi í einfaldleik sínum.

Í Sænautaseli er hægt að fá gistingu í baðstoðu frá 19. öld á 18 þúsund krónur nóttina en þar getur heil fjölskylda hafst við með eldhúsaðstöðu frá sama tíma. Upppantað hefur verið í allt sumar.

Í þjónustuhúsi í jafn gömlu fjárhúsi rétt hjá er boðið upp á veitingar, kaffi og kakó og nýbakaðar lummur með rjóma og jarðarberjasultu úr túnfætinum.

Búið var í Sænautaseli í hundrað ár frá miðri nítjándu öld og fram á þá tuttugustu en bærinn stendur við Sænautssvatn sem er fullt af bleikju en ekki sænautum eins og ætla mætti.

En hvað er sænaut eða sækýr?

Sækýr eiga enga þekkta óvini nema manninn, vegna þess hve hægt þær fara, en meðal hraði þeirra er þrír til fimm km á klukkustund og að þær sækja mest af fæðu sinni nálægt árbökkum og ströndum þá lenda þær oft í árekstrum við hraðbáta, sjóþotur og veiðafæri manna. Sækýr hafa þykka grófa húð, stutta og breyða hreyfa og flatann breiðann sporð. Nasir þeirra lokast Þegar þær kafa og lungu þeirra liggja langsum ólíkt öðurm spendýrum en það eykur jafnvægi þeirra í vatninu. Þær eru með marga vöðva sem umlykja lungun og gera að verkum að þær geta andað hraðar frá sér en önnur sepndýr og því verið fljótar að fara í kaf aftur. Sækýr geta kafað í allt að 15 mínútur í einu en venjlega koma þær upp til að anda á þriggja til fimm mínútna fresti. Sækýr hafa engin ytri eyru en þær hafa mjög stór innri eyru og heyra mjög vel, þær gefa frá sér margskonar hljóð og nota þau í samskiptum sín á milli, hver móðir hefur sérstakt hljóð fyrir sinn kálf og hver kálfur ákveðið hljóð fyrir sína mömmu, þegar þær eru á sundi haldast þær oft í hendur (hreyfa). Sækýr eru mikið fyrir að snerta hver aðra og hjálpast að við að hreinsa snýkjudýr og gróður sem festist á þeim. Þær eru félagslyndar en þurfa samt að hafa visst svigrúm útaf fyrir sig, þær ferðast oft í hópun en líka einar, það er engin foringi og allir jafn réttháir í hópnum. Sækýr á öllum aldri leika sér og oft saman, þær eiga auðvelt með að læra og bregðast fljótt við nýjum áreitum.

Sænaut

Fara til baka


TOLLI MINNIST PABBA

Lesa frétt ›X-M Í GRASRÓTINNI

Lesa frétt ›VINSTRI GRÆNA GRASIÐ

Lesa frétt ›HALLUR ELSKAR BJARNA

Lesa frétt ›LÚXUSÍBÚÐ ARA ELDJÁRN

Lesa frétt ›BJARNI FUNDINN

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að Brynjar Níelsson eigi líklega við að þetta gildi um annan hvern lífeyrisþega sem hafði innherjaupplýsingar fyrir hrun.
Ummæli ›

...að Aron Vignir frá Hvammstanga sé að selja Bláan Ópal á Netinu á 10 þúsund krónur pakkann.
Ummæli ›

...að eldri borgarar á Íslandi séu farnir að keðjureykja í miðri kosningabaráttu.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. KJARTAN Í STAÐ LOGA: Frá fjölmiðlarýninum Svani Má: --- Margir tala um að skarð Loga Bergmanns á Stöð 2 verði vandfyllt...
  2. LÚXUSÍBÚÐ ARA ELDJÁRN: Ari Eldjárn, maðurinn sem hefur gert íslenskt uppistand og grín að útflutningsvöru, hefur keypt ...
  3. PÉTUR DAUÐÞREYTTUR: Pétur Einarsson, fyrrum flugmálastjóri og nú frambjóðandi Flokks fólksins á Norðurlandi, vakti þ...
  4. NÝJASTA MÓDELIÐ (14): Úr tískudeildinni: --- Þessi stúlka heitir Urður Vala og er úr Hafnarfirði og virðist vera að slá ...
  5. STÓREIGNAMENN ÚR SAMHJÁLP: Velferðadeildin: --- Hópur fólks sem starfað hefur með og stutt Samhjálp  með fjárframlögum  hyg...

SAGT ER...

...að Þjóðleikhúsið frumsýni Risaeðlurnar eftir Ragnar Bragason á Stóra sviðinu á föstudagskvöldið: Listakona og sambýlismaður hennar þiggja hádegisverðarboð íslensku sendiherrahjónanna í Washington. Útverðir lands og þjóðar bjóða upp á þríréttað úr íslensku hráefni, borið fram af ungri, kínverskri húshjálp. Smám saman kemur í ljós að undir glæsilegu yfirborðinu leynast óþægileg leyndarmál. Í gestahúsi við sendiráðsbústaðinn er sonur hjónanna falinn eins og fjölskylduskömm. Þegar hann gerir sig heimakominn í boðinu fara beinagrindurnar að hrynja úr skápnum ein af annarri.
Ummæli ›

...að þetta geti orðið sögulegt.
Ummæli ›

...að stórleikkonan Edda Björgvins hafi auglýst ryksuguna sína til sölu. Rauða Cleanfix á 20 þúsund.
Ummæli ›

...að út hafi verið að koma bókin 109 Volcano Sudoku þar sem 20 þrautanna eru Easy, 30 Medium, 30 Hard, 20 Evil og 9 Samurai - hvað sem það nú þýðir.
Ummæli ›

Meira...