GISSUR ER FRÆNDI ÞÓRDÍSAR LÓU

    Ættfræðideildin:

    Viðreisnarstjarnan í Reykjavík og nýr formaður Borgarráðs, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir og Gissur Sigurðsson, stjörnufréttamaður Bylgjunnar, eru náskyld. Móðir Þórdísar Lóu, dægurlagasöngkonan Hjördís Geirs, og Gissur eru systkinabörn. Ættuð frá Byggðarhorni í Flóa.

    Öll hafa þau yfir sér þetta dökka yfirbragð, hljómmiklar raddir, öryggi í fasi og framkomu og skopskyn.

    Auglýsing