GÍSLI MARTEINN VILL VERKJALYF

    “Hvers vegna greiddi XD atkvæði gegn því að verslanir mættu selja paratabs? Áslaug Arna, Hildur Sverris, Þórdís Kolbrún? Ég nefni þessar þrjár af því ég hef trú á þeim og held að þær séu ekki forræðissinnað afturhald einsog hluti flokksins þeirra er. Ég vil verkjalyf í búðir,” segir sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn.

    Auglýsing