GÍSLI MARTEINN MEÐ ÁHORFENDUR Í SAL

“Núna er slétt vika í að Vikan hefjist á ný, 29. september,” segir sjónvapsstjarnan Gísli Marteinn sem ætlar að brydda upp á nýjung:

“Við verðum með áhorfendur í sal í vetur og ef þið hafið áhuga á því að koma og vera með okkur í beinni megið þið gjarnan senda mér DM og ég set ykkur á lista.”

Auglýsing