Gísli Einarsson, landsþekktur sjónvarpsmaður úr Borgarfirði, yfirtekur eldhúsið í veitingasal Hótel Basalt í Lundareykjadal í lok mánaðarins. Gíslataka er það kallað og við bætt: Þorir þú?
Gísli ætlar að bjóða upp á þrenns konar þriggja rétta matseðil með lundælsku ívafi. Verð: 7.999 krónur og 33.999 með gistingu fyrir tvo og morgunverði.