GINA LOLLOBRIGIDA (91)

Ítalska leikkonan, fréttaljósmyndarinn og myndhöggvarinn, Gina Lollobrigida, er afmælisbarn dagsins (91). Gina var alþjóðlegt kyntákn um miðja síðustu öld og svo gott sem á pari við Sophiu Loren og Birgittu Bardot.

Auglýsing
Deila
Fyrri greinSAGT ER…
Næsta greinHAPPY Í HEYDAL