GEORG (64)

Georg Magnússon hljóðmeistari Ríkisútvarpsins um áratugaskeið er afmælisbarn dagsins (64). Hann hélt alltaf með nafna sínum George Harrison í samkeppni ungra pilta um hver af Bitlunum væri bestur – og gerir enn.

Auglýsing