GENE KELLY (117)

Dansarinn, leikarinn, söngvarinn, leikstjórinn og hjartaknúsarinn Gene Kelly er 117 ára (ef hann hefði lifað). Elskaður um allan heim fyrir öfluga en um leið ljúfa sviðsframkomu og þá ekki síst þegar hann tók sporið. Svona menn eru sjaldgæfir.

Auglýsing