GELDAR ÍÞRÓTTAFRÉTTIR

    “Ég á mér þann draum að verða íþróttafréttamaður þegar ég verð stór. Ég elska góðar íþróttafréttir og skil stundum ekki hvers vegna í ósköpunum íslenskar íþróttafréttir eru svona geldar og ómannlegar,” segir Þóra Tómasdóttir fyrrum ritstjóri og fréttakona:

    “Ég held að það sé engin rosaleg fullyrðing að íslenskar íþróttafréttir séu geldar og einsleitar. Þær höfða sjaldan til mín en samt hef ég brennandi áhuga á íþróttum og les íþróttafréttir daglega á erlendum miðlum.”

    Auglýsing