Maður er nefndur Gunnar Már. Hann gekk með 20 lítra af vatni upp að Steini í Esjunni til að deila með öðrum göngugörpum ef ske kynni að þeir væru þyrstir. En það fór öðruvísi en hann ætlaði:
“Engin vildi svo sopa. Tilgangsleysi dagsins,” segir hann.