GEIR ÓLAFS TÓK INDLAND MEÐ TROMPI

  Geir Ólafs og fjölskylda fengu konunglegar móttökur á Indlandi.

  Dægurlagasöngvarinn Geir Ólafs var að lenda í Keflavík með konu og barn eftir frægðarför til Indlands þar sem hann söng indverska lagið Vaishnav jan to tene kahiye je á indversku til heiðurs frelsishetjunnar Mahatma Gandhi en 150 ár eru liðin frá fæðingu hans.

  Það var sendiherra Indlands á Íslandi, T. Armstong Changsan, sem leitaði til Geirs en þeir hittust við æfingar í World Class og tókst með þeim góð vinátta. Flutningur Geirs á indverska laginu er fjölþjóðlegt verkefni þar sem söngvarar frá öllum löndum Sameinuðu þjóðanna, 190 talsins, syngja þetta sama lag. Og hér er það:

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinWOODY ALLEN (84)
  Næsta greinSAGT ER…