“Ég veit ekki hvort fer meira í taugarnar á mér, bílstjórar sem stoppa ekki fyrir manni á gangbraut eða bílstjórar sem stoppa og veifa manni svo óþolinmóðir áfram, á svipinn eins og þeir séu að gera manni greiða að stoppa og því eigi maður að flýta sér yfir,” segir Hildur Knútsdóttir rithöfundur og veltir vöngum.
Sagt er...
SENDIHERRA MEÐ BARNABÓK
Dr. Bryony Mathew sendiherra Breta á Íslandi og sendiráðið munu gefa út nyja barnabók í ágúst:
"Very excited to reveal the cover of the British...
Lag dagsins
MESSI (35)
Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi á afmæli (35). Hann fær óskalagið Don't Cry For Me Argentina:
https://www.youtube.com/watch?v=KD_1Z8iUDho