GANGBRAUTABLÚS

    “Ég veit ekki hvort fer meira í taugarnar á mér, bílstjórar sem stoppa ekki fyrir manni á gangbraut eða bílstjórar sem stoppa og veifa manni svo óþolinmóðir áfram, á svipinn eins og þeir séu að gera manni greiða að stoppa og því eigi maður að flýta sér yfir,” segir Hildur Knútsdóttir rithöfundur og veltir vöngum.

    Auglýsing