GAMLI ICELANDAIR BÍLLINN

    Það er af sem áður var og blikur á lofti hjá Icelandair. Þessi gamli vöruflutningabíll, merktur Icelandair, er kannski táknmynd þess að það sem eitt sinn var verður ekki alltaf – þó sumir haldi annað.

    Auglýsing