GAMAN Á FJÖLLUM

  Steini pípari sendir myndskeyti:

  Það er ekki ofsögum sagt

  að það er gaman á fjöllum,

  og það er alveg sama hvort farið er akandi á bíl,

  sleða eða gengið,

  það er alltaf jafn fallegt og gaman.

  Auglýsing