GALIN INNHEIMTA

  “Fátt sem gleður hjartað eins mikið og að panta hluti frá útlöndum og að sjá aðflutningsskýrsluna,” segir Guðni Rúnar Gíslason hagfræðingur:

  “935 krónur í umsýslugjöld fyrir að innheimta opinber gjöld upp á 39 krónur. Þetta er galið”.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinMAGGI KJARTANS (68)
  Næsta greinSAGT ER…