GALIN HÆKKUN Á RJÓMAÍS Í BÓNUS

  Ari Jökulsson fylgist vel með verðlagi og þá sérstaklega á Akureyri. Honum blöskrar verðhækkun á rjómaís í Bónus:

  “Engin smá hækkun á rjómaísnum hjá Bónus á Akureyri, 43,65%. Ætli það sé til einhver eðlileg skýring á þessu?” spyr hann í forundran.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…