GÆPASAGNAHÖFUNDUR Á SUBWAY

    Glæpasagnahöfundurinn Stefán Máni fór á Subway. Stefán kallar ekki allt ömmu sína en honum brá í brún:

    “6” bátur á Subway kostar allt í einu 900+ til 1000+. Var á 5/600 fyrir ekki svo löngu. Að auki virðist starfsfólkið vera búið að fá skipun um að minnka alla skammta. Fékk 2 spínatlauf á 6″ bát. 2 lauf!”

    Auglýsing