FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR

Sá litli fær ekkert. Hvers vegna?
Ljósmyndarinn

“Fyrstur kemur fyrstur fær” nefnir Sigurjón Einarsson myndina sem hann tók af lómi og unga hans að innbyrða stóran fisk en annar unginn er minni, hver ástæðan er veit enginn nema kannski Sigrún H. Jóhannesdóttir sem segir:

Það er sagt að annar unginn sé oftast kröfuharðari en hinn og oft komi lómur ekki upp nema öðrum unganum – verpir tveimur eggjum.”
Auglýsing