FYRSTI GÍTARINN

Sverrir og gítarinn í sólarlaginu.

“Fyrsti gítarinn minn. Ég var ungur (ó svo ungur) þegar ég eignaðist hann og fannst af einhverjum ástæðum mikilvægt að þekja hann límmiðum. Átakanlega hallærislegt. En… hann er hins vegar enn svolítið töff úr fjarlægð, sérstaklega ef sólin er að setjast í bakgrunni,” segir  Sverr­ir Nor­land rit­höf­und­ur og bóka­út­gef­andi, þekktur sem gagnrýnandi í Kilju Egils Helgasonar í Ríkissjónvarpinu.

Auglýsing