FYRSTA KONAN Á HERÐUBREIÐ

  Katrín Atladóttir

  “Amma mín með alla krakkana sína nema einn sem var ekki fæddur,” segir Katrín Atladóttir borgarfulltrúi sjálfstæðismanna í Reykjavík um þessa einstæðu fjölskyldumynd:

  “Ég sem á alveg fullt í fangi með mín tvö. Þessi sama amma mín var fyrsta konan til að fara á Herðubreið.”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSTEINI Í DJÚPINU
  Næsta greinSAGT ER…