FYRSTA EINKASÝNINGIN

"...tjáning, svipbrigði, áferðir og andstæður."
Allir eru hjartanlega velkomnir á opnun í Gallerí Göngum í Háteigskirkju fimmtudaginn 11. ágúst kl 17.00 á einkasýningu Guðrúnar Steingrímsdóttur sem ber yfirskriftina, Svipir.
Guðrún

Guðrún Steingrímsdóttur (f.1976) býr og starfar í Reykjavík. Hún útskrifaðist af Listmálunarbraut við Myndlistaskólann í Reykjavík síðastliðið vor og er nú að halda sína fyrstu einkasýningu.

Til sýnis verða 10 nýleg olíumálverk sem fjalla með einum eða öðrum hætti um tjáningu manneskjunnar, svipbrigði, áferðir og andstæður.
Auglýsing