FYRRUM RÁÐHERRA SKAMMAR STRÆTÓ

    Kolbrún  Halldórsdóttir, fyrrum formaður Bandalags íslenskra listamanna, fyrrum umhverfismálaráðherra og nú starfsmaður forsætisráðuneytisins, er ekki ánægð með Strætó:

    “Sá strætó – leið 11- koma á stoppistöðina Birkimel gengt bensínstöðinni, maður sem beið eftir strætó, en bílstjórinn stoppaði ekki. Hvernig er þetta hægt? Maðurinn starði orðlaus á eftir vagninum renna hjá. Samt er búið að þrengja götuna á þessum stað, svo vagninn straukst næstum við veslings manninn.”

    Auglýsing