FYRRUM RÁÐHERRA MEÐ SNJÓMOKSTURSKVÍÐA

Katrín og snjómoksturinn.

“Eftir að ég fór að ganga með hnéspelku vegna slits hef ég þróað með mér ansi slæman snjómoksturskvíða,” segir Katrín Júlíusdóttir fyrir ráðherra Samfylkingarinnar:

“Spyr ekki hvort götur hafi verið ruddar heldur hversu háum sköflum hefur verið rutt fyrir bílastæðið. Gott að koma þessu frá sér bara.”

Auglýsing