FYRRUM FORSÆTISRÁÐHERRA DANA SELUR FÆREYJAR

  Lars Lökke í viðtali í Færeyjum. mynd / Álvar Haraldsen

  Fleiri en Donald Trump hafa áhuga á norðurslóðum. Nú hefur Lars Lökke Rasmussen, fyrrum forsætisráðherra Danmerkur, stofnað fyrirtæki ásamt eiginkonu sinni og mun ferðaskrifstofan meðal annars sjá um sölu ferða til Færeyja.

  Danska Ekstra Bladet greinir frá því að Sólrun Jákupsdóttir Rasmussen, eiginkona Lökke, sé framkvæmastjóri og saman eiga þau félagið til helminga með 50 þúsund danskra króna framlagi hvort fyrir sig.

  Lökke á rétt á launum í tvö ár eftir að hann hætti sem forsætisráðherra og þau eru um 1.5 milljón króna (danskar) næstu tvö ár.

  In.Fo í Færeyjum birtir eftirfarandi lýsingu á ferðunum:

  Et dramatisk landskab med stejle fjeldvægge, grønne klipper, rislende bække, vandfald, havets brusen mod de sorte klipper. Fred og stilhed – kun afbrudt af fuglestemmer og fårenes brægen.’Efter middagen er der kaffe og dessert i de tilstødende lokaler og her får vi selskab af Sólruns mand, Lars Løkke Rasmussen, som fortæller om hans passion for Færøerne.”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSVIFRYK Í FÓSTRUM